










|
 |  |
 |  |
Stjórnsýsla
Skagabyggð varð til árið 2002 við sameiningu Skagahrepps og Vindhælishrepps. Í sveitarfélaginu búa um 90 manns. Meginhluti lands í Skagabyggð er landbúnaðarsvæði. Fjölbreytilegt landslag og náttúrufegurð eru einkennandi fyrir Skagabyggð. Náttúran er fjölbreytt í Skagabyggð. Dýralíf er mjög fjölskrúðugt, þetta á sérstaklega við um fugla, seli og ref.
Fundargerðir
|
|  |  |
 |  |
|
|