Stjórnsýsla


Skagabyggð varð til árið 2002 við sameiningu Skagahrepps og Vindhælishrepps. Í sveitarfélaginu búa um 90 manns. Meginhluti lands í Skagabyggð er landbúnaðarsvæði. Fjölbreytilegt landslag og náttúrufegurð eru einkennandi fyrir Skagabyggð. Náttúran er fjölbreytt í Skagabyggð. Dýralíf er mjög fjölskrúðugt, þetta á sérstaklega við um fugla, seli og ref.
Samþykkt um stjórn Skagabyggðar
Samþykkt um afgreiðslu bygginganefndar


Fundargerðir
Skagabyggð | Heimilisfang: Kambakot, 541 Blönduós | Símanúmer: 858-3066 | Netfang: skaga.byggd@simnet.is