Snjómokstur

 

Reglur um snjómokstur á heimreiðum í Skagabyggð

Á fundi sveitarstjórnar Skagabyggðar 6. maí 2021 var eftirfarandi samþykkt:

Ábúendur lögbýla geta óskað eftir snjómokstri á heimreiðum þá daga sem snjómokstur er og
greiðir sveitarfélagið fyrir þrjá mokstra á vetri. Mokað er að bílaplani við íbúðarhús. Sé óskað
eftir mokstri að öðru húsi skal sá mokstur greiðast af ábúendum.

fundargerd060521.pdf

Eftirfarandi tekur gildi frá og með haustinu 2021.

Oddviti Skagabyggðar