Brunavarnir yfirfarnar

Slökkvibifreið Skagabyggðar
Slökkvibifreið Skagabyggðar
Ágætu íbúar,
Á miðvikudaginn 22. febrúar er áætlað að slökkvilið Skagabyggðar hefji úttekt á brunavörnum í sveitarfélaginu. Stefnt er að því að heimsækja öll lögbýli á næstu ca 2 vikum og sérstaklega skoðað með vatnsöflun í tengslum við slökkvistörf og brunavarnir í stærri húsum yfirfarnar. Í leiðinni verður boðið upp á að yfirfara slökkvitæki og einnig verður hægt að kaupa og/eða panta ný slökkvitæki hjá Slökkviliðinu.
 
Byrjað verður út á skaganum.