Vegna ófærðar náðist ekki að klára að sækja allt sorp í Skagabyggð í dag, farið verður aftur á fimmtudag 28. des. Þá verður sótt heim á alla bæi í fyrrum Vindhælishrepp og er áætlað að menn Terra leggi af stað um klukkan 10:00 í fyrramálið. Íbúar eru vinsamlegast beðnir um að moka fyrir sorpbílinn þannig hann geti komist heim á bæi til þess að sækja bæði sorp og sorpílát í þeirra eigu.