Sagt er frá því á RUV að gnótt hvalbeina og ýmsir forvitnilegir gripir hafi fundist við fornleifarannsókn á Höfnum á Skaga þar sem verbúðir voru á miðöldum. Fornleifafræðingur bindur vonir við að fleiri gripir eigi eftir að koma í ljós á næstu vikum. Fréttina má sjá hérna https://www.ruv.is/frettir/innlent/2023-06-04-harkambur-og-hvalbein-a-fornri-verstod-og-selir-fylgjast-med