Allir íbúar sem sýndu áhuga á því að fá ljósastaura hafa fengið samning sendan í tölvupósti. Undirrituðum og vottuðum samningi þarf að skila til oddvita í síðasta lagi 10. maí nk. Ef einhverjir hafa áhuga á því að bætast í hópinn er vinsamlegast bent á að hafa samband við oddvita eigi síðar en 10. maí nk.