Moltugerðartunnum sem ætlaðar eru undir lífrænan úrgang verður keyrt út í vikunni, verði íbúar ekki heimavið verður hægt að nálgast tunnu í samráði við oddvita síðar. Mikilvægt er að kynna sér vel hvernig vinna eigi með þessar tunnur og ekki síður uppsetning þannig tryggt sé að þær fjúki ekki. Tunnurnar koma ósamsettar en leiðbeiningar með uppsetningu og notkun er að finna hér.