Sveitarstjórnarfundur 2. júlí 2024

Drög að dagskrá fundarins:

  1. Sameining Skagabyggðar og Húnabyggðar
    1. Skýrsla kjörstjórnar
    2. Skipun fulltrúa í stjórn til undirbúnings hins nýja sveitarfélags
  2. Varmadæluvæðing - Framhald verkefnis
  3. Vatnsöflun fyrir Skagabúð
  4. Umsóknir um skólavist utan lögheimilissveitarfélags
  5. Styrkvegafé - verkefni
  6. Bréf
    1. MAST - umsagnarbeiðni vegna North Light Seafood
    2. Markaðsstofa Norðurlands
  7. Fundargerðir
    1. 948. fundar Sambands íslenskra sveitarfélaga
    2. 108., 109. og 110. fundar SSNV
    3. Fundargerð Félags- og skólaþjónustu frá 19.6.2024
    4. Fundargerð Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál í A-Hún
    5. Fundargerð aðalfundar Fjarskiptafélags Skagabyggðar
  8. Önnur mál