Sveitarstjórnarfundur 26. mars 2024

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Skagabúð klukkan 09:00 26. mars 2024

Dagskrá fundarins:

  1. Hnitsetning jarða í Skagabyggð
  2. Sameiningamál
  3. Skipun starfshóps um endurskoðun á dreifnámi á Hvammstanga og Blönduósi
  4. Samgöngu- og innviðaáætlun SSNV
  5. Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs
  6. Samband Íslenskra Sveitarfélaga - Áskorun
  7. Öruggara Norðurland vestra
  8. Bréf

             a) SSNV - Boð á ársþing SSNV

             b) Umhverfis- orku og loftlagsráðuneyti -áform um breytingu á lögum um verndar og orkunýtingaráætlun.

             c) EBÍ- styrktarsjóður

9. Fundargerðir

             a) Fundargerðir 943.-946. funda Sambands íslenskra sveitarfélaga

             b) Fundargerðir SSNV nr 104

             c) Fundargerðir Norðurá Fundargerðir funda nr 114 og 115, ársreikningur og fundargerð aðalfundar.

 

10.  Önnur mál