Skv. vegalögum nr. 80/2007 er Vegagerðinni heimilt að ákveða fjárveitingu í vegáætlun til að styrkja tilteknar samgönguleiðir sem ekki falla undir skilgreiningar vega skv. lögunum. Heimilt er að veita styrki til eftirfarandi samgönguleiða skv. reglum nr. 1155/2011:
vega yfir fjöll og heiðar sem ekki teljast þjóðvegir;
Vinsamlegast komið ábendingum um vegi eða slóða sem þarfnast viðhalds í Skagabyggð á framfæri við oddvita á netfangið skaga.byggd@simnet.is fyrir 10. mars 2024.
Frekari upplýsingar er að finna hér https://www.vegagerdin.is/thjonusta/styrkvegir/