Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 28. september 2023

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Skagabúð klukkan 8:30 28. september 2023

Opið fyrir styrkumsóknir

Opnað hefur verið fyrir styrkumsóknir vegna uppsetningar á lýsingu heimreiða í Skagabyggð

Fjallskil 2023 - Gangnaseðlar

Gangnaseðlar fjallskiladeilda Skagamanna og Vindhælinga í Skagabyggð samþykktir 17.08.2023

Söfnun á landbúnaðarplasti

Söfnun á landbúnaðarplasti verður miðvikudaginn 23. ágúst 2023, þeir sem vilja láta sækja til sín plast tilkynni það til oddvita á netfangið skaga.byggd@simnet.is

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar frá 10.08.2023

Sveitarstjórnarfundur 10. ágúst 2023

Sveitarstjórnarfundur verður haldinn í Skagabúð klukkan 08:00 10. ágúst 2023

Tæming rotþróa í Skagabyggð

Gert er ráð fyrir að farið verði í að tæma rotþrær í sveitarfélaginu í næstu viku. Gert er ráð fyrir að tæma hjá öllum þar sem um fasta búsetu er að ræða en vilji þeir það ekki verður að tilkynna það til oddvita. Frístunda- og sumarhúsaeigendum stendur einnig til boða að fá tæmingu en það verður að tilkynnast til oddvita fyrir 1. ágúst 2023.

Ljósastaurar komnir og plæging að hefjast

Ljósastaurar sem eiga að prýða heimreiðar í Skagabyggð eru komnir og samningur við Átak ehf var undirritaður í dag, reiknað er með að plæging hefjist 26.júní 2023, byrjað verður nyrst og svo unnið sig áfram í norður.

Sorphirða - Útboð

Útboð - Sorphirða fyrir heimili, stofnanir, gámastöðvar o.fl. í Húnavatnssýslum 2023-2026

Fundargerð sveitarstjórnar

Fundargerð sveitarstjórnar frá 8. júní 2023