01.04.2023
Óskað hefur verið eftir tilboðum í lagningu ljósastaura í Skagabyggð
15.03.2023
Álagningarseðlar fasteignagjalda 2023 eru nú aðgengilegir á island.is. Á álagningarseðli koma fram fjárhæðir fasteignaskatts, sorpeyðingargjald og sorphirðugjald þar sem það á við. Gjöldin eru innheimt með 2 gjalddögum, annars vegar 1. maí og hins vegar 1. október nema þar sem gjöldin eru undir 50.000 kr þá innheimtast þau öll 1. maí. Fasteignagjöldin eru til innheimtu í netbönkum. Greiðslu- og álagningarseðlar fasteignagjalda eru nú einungis birtir rafrænt og ekki lengur sendir út á pappírsformi.
22.02.2023
Auglýst er ný deiliskipulagstillaga fyrir Kálfshamarsvík, frestur til að skila inn ábendingum og athugasemdum rennur út 7. apríl 2023
20.02.2023
Á miðvikudaginn 22. febrúar er áætlað að slökkvilið Skagabyggðar hefji úttekt á brunavörnum í sveitarfélaginu.
16.02.2023
Fundur sveitarstjórnar var haldinn á Teams 16. febrúar og er fundargerð komin inn hér.
13.01.2023
Eins og fjallað hefur verið um í fréttum voru gerðar viðamiklar breytingar á þjónustu og umsýslu er varðar barnavernd á Íslandi sem tóku gildi þann 1. janúar s.l.
04.01.2023
Sorpdagatal 2023 er komið út
02.01.2023
Það má segja að Skagabyggð hafi fengið góða jólagjöf í ár, Birgir Breiðfjörð starfsmaður Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar hannaði þetta fína byggðarmerki fyrir okkur og gaf okkur leyfi til þess að nota það að vild.
02.01.2023
Ný heimasíða tekin í notkun. Á henni munum við birta fundargerðir og það efni sem við teljum mikilvægt að sé miðlægt fyrir alla. Allar ábendingar eru velþegnar og sendist beint til oddvita.